Avocadoegg

IMG_20141002_120839

 

Þetta er hrikalega fljótlegt og svakalega gott líka ! :)

Ég notaði:
1 avocado
2 egg
svartan pipar
ca 1 ½ msk beikonsmurost
vorlauk
rifinn ost

Ég skar avocadoið í sundor og fjarlægði steininn.  Hann var stór þannig að ég þurfti ekki að skafa í viðbót til að gera stærri holu.  Skar örþunna flís neðst af þeirri hlið sem snýr niður á myndinni svo það myndi ekki hallast.
Setti 1 egg í hvora holu, tók mest af hvítunni frá, og pipraði svo yfir þau.
Hrærði saman beikonostinum og vorlauknum og skipti því á milli helminga, setti svo smávegis af rifnum gratínsosti ofan á.
Sett í 200°C ofn í ca 10 mínútur.

Þetta kom af blogginu hennar Kristu :)

Ein hugrenning um “Avocadoegg

  1. Bakvísun: Fimmtudagur 2. okt | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s