Kjúklinga Fettuccine með rjómaostasósu

shot_1410553968447Það sem ég notaði var:
4 kjúklingabringur, skornar í munnbitastærð.
4 beikonsneiðar
1 pk Slim Pasta fettuccine
beikonsmurostur
rjómi
græn paprika

Ég steikti kjúklinginn í wok pönnu uppúr ólífuolíu og bræddi á meðan heila dós af smurostinum á móti slatta af rjóma í potti…..mældi það ekki, en sósan varð frekar þunn.
Hellti vökvanum af kjúllanum, setti beikonið útí sem ég hafði steikt í ofninum.
Skolaði pastað samkv leiðbeiningum á pakka, þerraði það á tissue og setti svo rjómasósuna og pastað útá pönnuna og leyfði því að malla á lágum hita í 1-2 mín.

Mikið rosalega var gott að fá pastarétt ;)  Fannst ekkert að þessu pasta, það er ekki nákvæmlega eins og „venjulegt“ pasta en gott samt.  Finnst það örlítið stökkara…en mér finnst það gott þannig :)

slim_pasta__64806_std

Þetta var keypt í Nettó :)

2 hugrenningar um “Kjúklinga Fettuccine með rjómaostasósu

  1. Bakvísun: Dagur 2 í hreinsun | Lífið á Carb Nite

  2. Bakvísun: Dagur 4 í hreinsun | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s