Það sem þarf er:
Ferskur aspas
lax
laukur
sítróna
olía
þurrkað óreganó
salt & pipar
Við vorum með 5 bita af laxi, samtals um kíló og fyrir það magn setti ég
2 msk (30 ml) af ólífuolíu í skál, setti salt & pipar og 2 tsk óreganó út í og blandaði vel saman.
Setti svo laxinn þar ofan í og makaði hann út í þessu.
Góður bútur af álpappír (þarft að geta lokað alveg)
Svo fylgirðu bara myndinni að ofan :)
Settum inní 205°C heitan ofn í ca 25 mín (við byrjuðum á 20 mín en þurftum að bæta við aðeins)