Þetta er svakalega gott ! Ég keypti aðeins þykkara beikon og það er styttra, en ég klippti það samt til helminga. Raðað ofan á bökunarpappír, góðum osti dreift yfir (ég notaði gratínost) og bakað í 250°C í 6-7 mínútur.
Ommmmmmmmmm !!
Ég fékk uppskriftina hjá vinkonu en hún fékk hana á Lágkolvetnauppskriftir á facebook
Bakvísun: Snarl….. | Lífið á Carb Nite
Bakvísun: Mánudagur til…..erfiðis | Lífið á Carb Nite
Bakvísun: Fimmtudagur 21.04 | Lífið á Carb Nite