Kjúklingasalat með beikon og avocado

shot_1410461225002

Magnið í þetta verður svolítið að aðlagast hverjum og einum…það sem ég notaði var:

4 ofnsteiktar kjúklingabringur
1 bréf beikon
vorlaukur eftir smekk
avocado
mæjónes og sýrður rjómi

Ég útbjó bringurnar og beikonið soldið fyrirfram og lét það kólna ;)
Kryddaði bringurnar með prima kjúlla kryddi, hitaði ólífuolíu á pönnu og steikti þær í 2 mín á hvorri hlið.  Setti þær svo inní 205°C heitan ofn í 15 mín.  Tók út og lét kólna á pönnunni.
Steikti beikonið líka í ofni…..endaði með 18 sneiðar.
Bökunarpappír á ofnplötu, beikoni raðað á, sett í 200°C heitan ofn í 15 mín.  Tók svo af og setti á pappír og lét kólna.

Svo er bara að skera vorlaukinn smátt, avocadoið í bita, kjúklinginn í bita og beikonið í bita….öllu skellt í skál og „ruglað saman“
Blanda saman í annari skál mæjó og sýrðum rjóma…..þarna verður hver að ráða hlutföllunum.  Ég blandaði 3 msk mæjó og 2 af sýrðum, og setti 3 skeiðar útí salatið og fannst það passlegt, vildi ekki hafa það á floti.

Þetta er algjört nammi :)

Ég studdi mig við þessa uppskrift :)

5 hugrenningar um “Kjúklingasalat með beikon og avocado

  1. Bakvísun: Dagur 1 í hreinsun | Lífið á Carb Nite

  2. Bakvísun: Dagur 8 í hreinsun | Lífið á Carb Nite

  3. Bakvísun: Fimmtudagur 25. sept | Lífið á Carb Nite

  4. Bakvísun: 11. nóv…..hreinsun dagur 1 | Lífið á Carb Nite

  5. Bakvísun: 11. nóv…..hreinsun dagur 2 | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s