Ofnbökuð ommiletta

IMG_20141029_140044

 

Snillingurinn hún Sigurrós skellti mynd af ofnbakaðri ommilettu í einn facebook hópinn sem við erum í, og sagði mér innihaldið……og ég náttúrulega gat ekki haft það eins, gleymdi einu og nennti ekki öðru ;)
Svona varð mín:
3 egg og skvetta rjómi pískað saman
Saltað og piprað.
Ég skar svo niður 2 skinkusneiðar, mjög smátt, steikti 3 beikonsneiðar og muldi í þetta og setti í lítið eldfast mót, inní 200°C heitan ofn í 13 mínútur.
Eggin urðu æði…….akkúrat eins og ég vil hafa þau :)

Ein hugrenning um “Ofnbökuð ommiletta

  1. Bakvísun: Miðvikudagur 29. okt | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s