Ég hef aldrei gert eins auðvelda súpu !
Lítill skaftpottur settur á eldhúsvogina og ofan í hann vigtað eftirfarandi:
15 gr smjör
45 gr rjómaostur
60 gr rjómi
1 lítil dós aspas (ég var með Heima aspas)
60 gr soð úr dósinni (eða vatn ef þú vilt ekki soðið)
½ teningur kjötkraftur (Ég notaði Knorr)
Mallað saman og borðað með bestu lyst :)
Helga Björg setti uppskriftina inná CN síðuna á Facebook :)
Bakvísun: Þriðjudagur 30. sept | Lífið á Carb Nite
Er þetta skammtur fyrir einn?
Líkar viðLíkar við
Já þetta var nóg fyrir mig, fer kannski pínu eftir magamáli hvers og eins :)
Líkar viðLíkar við