Rjómalöguð aspassúpa

IMG_20140930_125102

Ég hef aldrei gert eins auðvelda súpu !
Lítill skaftpottur settur á eldhúsvogina og ofan í hann vigtað eftirfarandi:

15 gr smjör
45 gr rjómaostur
60 gr rjómi
1 lítil dós aspas (ég var með Heima aspas)
60 gr soð úr dósinni (eða vatn ef þú vilt ekki soðið)
½ teningur kjötkraftur (Ég notaði Knorr)

Mallað saman og borðað með bestu lyst :)

Helga Björg setti uppskriftina inná CN síðuna á Facebook :)

3 hugrenningar um “Rjómalöguð aspassúpa

  1. Bakvísun: Þriðjudagur 30. sept | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s