Hakkpanna Heiðars

IMG_20160413_201517_resized

Í þessu hakkrétti er:
2 bakkar af hakki (ca 900 gr)
1 bakki af niðurskornum sveppum
1 gulur laukur
1 rauð paprika
Beikonkurl
1 askja af Philadelphia hvítlauks og jurta smurosti
32304
Beikonið steikt og set til hliðar.
Hakkið steikt, kryddað með season all, salt & pipar.  Sigtaðu vökva frá.
Laukurinn og paprikan steikt og sett út í hakkið, svo sveppir steiktir og bætt út í og beikonkurlinu bætt við í restina..
Leyft að malla aðeins og svo var rjómaostinum hrært saman við.

Borið fram með beikonbrokkolí :)