Boost ýmiskonar

 

 

IMG_20160411_110022

Jarðaberjaboost

5 möndlur malaðar
1/2 lítil dós vanillu skyr.is
1/2 lítið avocado
1/2 scoop strawberrie mousse nectar prótein
1 stórt frosið jarðarber (má sleppa til að lækka kolvetnin)
Nokkur bláber
Fyllt upp með vatni
Blastað í Nutribullet

IMG_20160412_103305

Kaffiboost Ágústu Dúu

Svona gerði ég hann:
1 kaffibolli
3 ísmolar
½ poki cappuccino nectar protein
Blastaði þetta í Nutribullet og bætti svo rjóma við eftir á
(ca 150 ml)

IMG_20160503_164217

Trefjasprengja Ágústu Dúu

½-1 avocado
1 skeið prótein (eða einn poki)
Ég notaði Twisted Cherry nectar.
Strawberry/kiwi er líka mjög gott.
nokkur spínatblöð (ég notaði 2 frosna kubba)
smá engifer
ca 1 tsk ólífuolía
fyllt upp með ísköldu vatni
Hann er semsagt stútfullur af trefjum úr grænmetinu en engiferið og próteinið bæla niður „Grænmetis-bragðið“ sem fólk er svo hrætt við í grænum boostum !
Áferðin verður silkimjúk útaf avókadóinu og olíunni ! Mæli með þessum :)