Carb nite uppskriftir og fróðleikur tengdur CN á Íslandi :)
Beikon/eggja muffins
Það sem ég notaði í þetta var
egg
beikon
smávegis rifinn gratín ostur
salt & pipar
Klæddi muffins formið að innan með beikoni, það fóru samtals 3 sneiðar í 2 muffins…..
Setti egg í holuna, salt & pipar og smá ost.
Inní 200°C í ca 15 mín :)
Bakvísun: Sunnudagur 19. okt | Lífið á Carb Nite