Fiskiklattar

IMG_20141001_200416

Í þessari uppskrift notaði ég:

ca 1,3 kg ýsuhakk
1 litla græna papriku, mjög smátt skorna
slatta af graslauk
2 egg
Svo setti ég í mortel chili flögur, aromat, svartan pipar, sjávarsalt og karrý, mixaði því saman og krossaði puttana um að þetta myndi bragðast vel þegar ég skutlaði þessu útí deigið :)
Hrærði saman í hrærivél, formaðir klattar og steikt upp úr smjöri :)

Við erum 5 í heimili og þetta kláraðist upp til agna.

Upphaflega uppskriftin kom af lágkolvetna uppskriftum á Facebook :)

2 hugrenningar um “Fiskiklattar

  1. Bakvísun: Miðvikudagur 1. okt | Lífið á Carb Nite

  2. Bakvísun: Þriðjudagur 19.04 | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s