Þetta er nú bara eins auðvelt og það getur orðið :)
Stór ferskur aspas, snyrta endann……
Beikon
Pappírsklædd ofnplata
Ofninn á 200°C……vefja sneið af beikoni þétt utan um aspasinn……raða á plötuna……inní ofn í 20-25 mínútur……borða með bestu lyst :)
Synir mínir sögðu að lyktin í húsinu minntu á jólin ;)
Bakvísun: Fimmtudagur 2. okt | Lífið á Carb Nite