Fetabollur

IMG_20141028_194441

Þetta var svakalega gott :)

Það sem ég notaði var:
1 kg nautahakk
1 krukka fetaostur (sigtaði olíuna frá)
2 egg
½ geiralaus hvítlaukur, pressaður (ætli hann sé ekki ca 4 geirar)
Alls konar krydd…..óreganó, basilika, salt, pipar.
Smjör til að steikja uppúr
Reif niður heilan krydd havarti ost til að setja ofan á.

Öllu blandað vel saman og brúnað uppúr smjöri á pönnu.
Sett í eldfast mót, ostinn yfir og inní 180°C ofn í 15 mín eða þar til bollurnar eru steiktar í gegn.
Okkur finnst gott að hafa mikinn ost, þess vegna var heill havarti :)

2014-10-28 19.42.11

Uppskriftin er á síðunni hennar Dísu, Dísukökur :)

3 hugrenningar um “Fetabollur

  1. Bakvísun: Þriðjudagur 28. okt | Lífið á Carb Nite

  2. Bakvísun: Fyrstu innkaupaferð lokið :) | Lífið á Carb Nite

  3. Bakvísun: Vorhreinsun – Dagur 1 ! | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s