Eggjamúffur

Þetta er hægt að leika sér með alveg eins og manni lystir og hentar í hvert sinn.
Ég spreyjaði formin með smá PAM, blandaði grunninum saman til að það myndi dreifast jafnt, setti ostinn ofan á og hellti svo hrærðum eggjum yfir allt…..skildi eftir smá pláss því þetta lyftist :)
Bakaði þetta svo við 175°C í 20 mínútur :)

Innihaldið sem sést á þessum myndum er:
Beikon
Skinka
Vorlaukur
Græn paprika
Gratínostur
5 egg
salt og pipar
2014-09-13 17.30.31

2014-09-13 17.34.122014-09-13 17.39.172014-09-13 18.01.362014-09-13 18.22.05

Ein hugrenning um “Eggjamúffur

  1. Bakvísun: Dagur 3 í hreinsun | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s