Kotasælu og husk lummur

shot_1410515378724

½ lítil dós af kotasælu
1 egg
1 msk HUSK
Smá salt
2 tsk kókosolía til að steikja úr

Ég þeytti allt saman með handþeytara, bætti við nokkrun kornum af
sjávarsalti frá Saltverk, bræddi kókosolíuna á pönnunni og skipti hrærunni í 2 lummur á henni.  Steikti í nokkrar mín, snéri við þegar þær voru orðnar fallegar á litinn og lækkaði hitann.  Setti svo ost ofan á, og svo skinku og leyfði þessu að klárast og ostinum að bráðna.
Bætti svo smá mæjó/sýrðum við :)

Studdi mig við þessa uppskrift

3 hugrenningar um “Kotasælu og husk lummur

  1. Bakvísun: Dagur 2 í hreinsun | Lífið á Carb Nite

  2. Bakvísun: Föstudagur 26. sept | Lífið á Carb Nite

  3. Bakvísun: Þriðjudagur 21. okt | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s