50 gr sýrður rjómi (ég notaði 36% sýrðan)
40 gr grænt pestó (ég notaði Filippo Berio classic pesto, það er ekki með sojaolíu)
1 stilk vorlauk (5 gr)
¼ lítil græn paprika (20 gr)
smá bútur kjarnalaus gúrka (40 gr)
150 gr kjúklingastrimlar
Salt & pipar
Hrærðu sýrða og pestó saman, skerðu grænmetið smátt og settu útí. Og kjúllann á eftir, hræra vel saman, krydda með smá salt og pipar.
Ég bar þetta fram á iceberg blaði :)
Ekki láta litinn hræða þig, þetta er mjög bragðgott ;)
Miðað við uppgefið innihald lítur þetta svona út:
Fita 56,1 gr
Prótein 37,8 gr
Virk kolvetni 5,55
(ef þú setur á salat þá bætast við 1,77g kolvetni per 100 gr af iceberg)
Bakvísun: Laugardagur… | Lífið á Carb Nite