Hrökkkex

IMG_20140921_155924

Þetta er svakalega gott :)  Mjööööög lágt í kolvetnum og tilvalið sem snarl eða millimál :)

60 gr hörfræ
170 gr sesamfræ
2 egg
1 dl eggjahvíta
65 gr gratín ostur, rifinn

Öllu blandað saman, skipt í tvennt á bökunarpappírsklæddar plötur og smurt út…..fannst gott að setja pappír ofan á og „strjúka“ því til þar til það var orðið eins þunnt og ég vildi.
Sett í 180°C heitan ofn á blástur í ca 10 mínútur, tekið út, skorið strax með pizzaskera td og látið kólna.  Þetta varð að einhverjum 26-28 hlutum.

ÖLL uppskriftin, miðað við uppgefið innihald að ofan, skiptist svona:

Fita: 154 gr
Prótein: 87 gr
Kolvetni: 19 gr
– trefjar: 37 gr

4 hugrenningar um “Hrökkkex

  1. Bakvísun: Sunnudagur | Lífið á Carb Nite

  2. Bakvísun: 13. nóv…..hreinsun dagur 4 | Lífið á Carb Nite

    • Nei trefjar dragast ekki frá ef þær eru ekki þar af trefjar.
      Þau fræ sem ég nota eru ekki með háa kolvetnatölu, þau eru víst rosalega misjöfn á milli framleiðanda eins furðulegt og það er :/

      Líkar við

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s