Þessum er pottþétt hægt að breyta fram og til baka :)
Í þennan notaði ég:
250 ml léttþeyttan rjóma
1 bréf Twisted cherry Nectar prótein
3 eggjarauður
Öllu hrært saman, sett í form og skellt í frystinn og endilega reynið að hemja ykkur áður en þið ráðist á þetta hahaha (annað en gleypan ég !! )
Bakvísun: 11. nóv…..hreinsun dagur 1 | Lífið á Carb Nite
Bakvísun: 13. nóv…..hreinsun dagur 4 | Lífið á Carb Nite