Graskers franskar

Mér finnst grasker (butternut squash) vera mjög fínt í franskar.  Butternut-squash
Við notuð þetta nú ekki daglega samt, pínu spari :)
Google sagði mér að í 100 gr af buternut squash væru 10 gr af virkum kolvetnum.

potato-french-fry-cutter-thumbÉg á græju svipaða og þessa og ég elsk’ana !
Franskar á no time ! ;)
Flysja graskerið, sker í viðráðanlegar stærðir og bý til franskar með græjunni……annars er bara að skera í jafnar stærðir :)
Ofninn á 220°C, bökunarpappír á plötu og franskarnar ofan á, sletta af olífuolíu,  smá klípu af góðu sjávarsalti og pínu nýmalaðan svartan pipar.
Inní ofn í 20 mín……taka út og snúa þeim, og inn aftur í aðrar 20 mín.
Ég virðist ekki fyrir mitt litla líf geta gert þær stökkar, þær verða alltaf svo maukkendar en hriiiikalega bragðgóðar samt ;)
Spurning um að …….ég veit ekki alveg, veist þú lausn ?

20141022_180530

Ein hugrenning um “Graskers franskar

  1. Bakvísun: Miðvikudagur 22. okt | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s