Pönnupizza

IMG_20140929_125515Í þessa pizzu notaði ég:
2 kúfaðar msk af beikonsmurosti
2 egg
1 msk Husk
Oregano
hvítlauksduft

Ég hrærði öllu vel saman með handþeytara, setti í teflonmót (keypti þetta í Húsasmiðjunni á rétt rúman 500 kall)  og bakaði við 200°C í 15 mínútur.  Tók út, setti á pizzagrind (fæst í sænsku búðinni í IKEA, fyrir framan afgreiðslukassana) setti Sacla tómat- og hvítlaukspestó (ca 2 msk), 4 steiktar beikonsneiðar, og toppaði með rifnum gratínosti.  Setti aftur inn í 8 mín.
Klippti svo smá graslauk yfir eftir bökun :)

                       IMG_20140929_120654  IMG_20140929_123725  IMG_20140929_123850

                                            IMG_20140929_124014  IMG_20140929_124145

Uppskriftin kemur frá blogginu hennar Kristu :)

Ein hugrenning um “Pönnupizza

  1. Bakvísun: Mánudagur 29. sept | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s