Eggjavöfflur

IMG_20160411_153354

Þessar vöfflur eru bara nú með því auðveldara ;)
Í 2 vöfflur fóru:

2 egg
Smá rjómasletta
krydd

Pískað saman…….helmingnum hellt í heitt vöfflujárn, EKKI loka strax.
Loka svo varlega eftir ca 1 mín…..og leyft að malla áfram í 1-2 mín.
Þær verða ekki stífar eins og venjulegar vöfflur, frekar linar, en mjöööög bragðgóðar :)