Parmesan ýsa

IMG_20140917_191928

 

800 gr beinlaus og roðflett ýsa
50 g parmesan ostur, rifinn
60 g smjör, mjúkt
3 msk mæjónes
2 msk safi úr sítrónu
1 tsk basil, þurrkað
½ tsk hvítlauksduft
svartur pipar

Stilltu ofninn á grill.
Blandið saman í skál osti, smjöri, mæjónes og sítrónusafa. Kryddið með basil, hvítlauksdufti og svörtum pipar.  Hrærið vel saman og setjið til hliðar.

Raðið flökunum á olíusmurt ofnfast mót. Saltið og piprið.
Grillið í ofni í 2-3 mínútur. Snúið síðan flökunum við og grillið á hinni hliðinni í svipaðan tíma. Takið þau næst úr ofninum og látið parmesanostablönduna ofan á.  (þetta varð fekar þykkt hjá mér þannig að þeta var ein góð klessa ofan á hvern bita og svo bráðnaði það)
Látið aftur inn í ofn í 2-3 mínútur. Varist að ofelda fiskinn.

Uppskriftin fann ég á GulurRauðurGrænnOgSalt og gerði hana rétt um tvöfalda, margir munnar í mat og smá í afgang í nesti :)

2 hugrenningar um “Parmesan ýsa

  1. Bakvísun: Dagur 7 í hreinsun | Lífið á Carb Nite

  2. Bakvísun: Dagur 8 í hreinsun | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s