Bulletproof kaffi

IMG_20141014_131728

Orkuskot dagsins sem bragðast eins og fínasti kaffihúsadrykkur :)
Ljómandi fínn til að koma kerfinu í gang ;)

Stór heitur kaffi (ég lagaði 2 bolla í einu af senseo í stórt glas)
50 gr ósaltað smjör (þetta í græna bréfinu)
1 msk kókosolía EÐA MCT olía (ef þú ert í morgunföstunni, ekki nota þá MCT olíuna, hún fer of hratt inní kerfið til að æskislegt sé í föstunni)
Dash af kanil

Settu allt nema kanilinn í blender og wooooom í nokkrar sek……helltu í glas og stráðu kanil yfir :)
Njóttu :)

Settu bulletproof coffee í google og að kemur hellingur upp, en akkúrat þessi að ofan kom frá snillingnum henni Kristu :)

2 hugrenningar um “Bulletproof kaffi

  1. Bakvísun: Þriðjudagur 14. okt | Lífið á Carb Nite

  2. Bakvísun: Föstudagur 17. okt | Lífið á Carb Nite

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s