Ég skrapp í borgina í dag. Var búin að panta prótein og fleira á sprengiviku í Fitness Sport þannig að ég fór að sækja. Ákvað síðan að skipta út kaffivélinni fyrst kaffi er inní þessu…..fékk mér kaffi í morgun meira að segja og ég sem drekk ekki kaffi !
Eins og kaffi lyktar vel í brennslu (Kaffitár er hérna nánast við hliðina) þá fylgist bragðið ekki að hehe :) En það venst örugglega :)