Þetta verður síðasta færslan fram yfir helgi……við hjónin erum að fara austur í land, ég ætla að taka smá pásu frá tölvunni á meðan, og við ætlum að fara all inn alla helgina og hreinsum svo aftur eftir helgi :)
Það er ekkert roadtrip án þess að stoppa í sjoppu í pylsu og súkkulaði :)
Fór í mælingu 2 í dag, farnir 5,5 cm og fitu% lægri um 1%.
Farið vel með ykkur og gangi ykkur vel :)