Og í dag get ég auðveldlega verið sátt með það sem ég valdi í gær :)
Fyrir okkur hjónin verður það auðveld ákvörðun að hlaða í mat frekar en sætindum eftir reynslu gærdagsins og líðanina í dag.
Þegar við hlóðum í nammi hérna áður þá varð maður hálf þunnur daginn eftir og leið hreint ekki vel.
Í morgun leið mér bara stórvel ! Engin þynnka og engin þyngsli í kroppnum.
Svefn frá kl
0020-0800
Fastan
2 x kaffi með rjóma
kl 1300
Eggjahræra, 2 sneiðar af beikoni og 1 tsk bernaise
3 x eve vítamín, 1 x cla
Kl 1700
2 x Gotti ostsneiðar
2 x 98% skinka
Slurpur af camenbert smurosti
Vafið inní gúrku
Ommmmm
Síðbúinn kvöldmatur (kl 2230)
Er að fara á næturvakt og var að leggja mig
Lambalæri með bernaise og salati
Vatnsdrykkja dagsins fór í 2,3 lítra :)