1. janúar 2015

Gleðilegt nýtt ár.

Ég lauk árinu á að vigtast hæstu tölu sem ég hef verið í án þess að ganga með barn og svo útþanin kvið að ég var spurð hvort ég væri ófrísk……af menneskju sem átti að vita að það var búið að taka úr mér legið !  Hefði vel getað verið komin 5 mánuði á leið !

EN…….nýtt ár…….nýtt upphaf.  Frá og með deginum í dag verður ekkert gos.  Ég held að ég hafi drukkið einhverja 20 lítra af kóki bara í gær !  Ekki alveg kannski en líður þannig.
Þannig að gosið fer fyrst.  Er búin að vera rosalega ódugleg í vatninu og kaffinu á morgnana, og mun laga það.

Við sjáum svo til hvenær við skellum okkur í hreinsun…….en þetta er amk byrjunin :)

3 hugrenningar um “1. janúar 2015

  1. Þú ert ekki ein! Fór alveg af trakkinu seinnipart árs, fannst ég nú ekki hafa sleppt mér e-ð brjálað en byrja samt nýja árið þyngri en ever og bilað uppþanin :/ Dagur 3 í dag, so far so good, ætla samt ekki í hreinsun alveg strax.

    Líkar við

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s