Þriðjudagur 23. sept

Ég fékk að sofa út í morgun, og vá hvað það var gott :)  En vaknaði með skelfilegan hausverk, kannski svaf ég bara of mikið.  Fór til RVK að sækja systu mína á spítalann og aftur var það mötuenytið í hádeginu.  Gat ekki valið mér um neitt meira spennandi en í gær, en þeim til hróss þá er innihald súpunnar td listað, og næringarinnihald líka.  Þannig sá ég að aspassúpsan sem ég ætlaði að fá mér var með einhverju sojatengdu í, og með hveiti.  Þannig að ég sleppti henni.  Svo er ný vaktasyrpa að byrja í nótt :)

Svefn frá kl 2330-0920

Frá kl 0930-1240
1 kaffi með rjóma, 2 vatnsglös

Klukkan 1240 (matsalurinn á LSP)
½ dós skyr.is með melónum og ástaraldinum, salatbox með grænni papriku, brokkólí, kotasælu og 2 harðsoðin egg.

Klukkan 1540
3 bitar af hrökkkexi með túnfisksalati eiginmannsins
Kaffi með MCT olíu

IMG_20140923_192507 Klukkan 1915
Lax með rjómalagaðri sjávarréttasósu í boði eiginmannsins
(rækjur, krabbakjöt, humar)
CLA, omega3+D-vit, multivit

Kvöldsnarl
Harðfiskur og smjör

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s