Fimmtudagur 25. sept

Næturvakt númer 2 og kvöldvakt númer 1.  Þær eru fljótar að líða vaktasyrpurnar :)
Hef ekki borðað úr mötuneyti vinnunnar síðan ég veit ekki hvenær…..það er allt með einhverju sem ég er ekki að setja ofan í mig.  Þannig að maður verður bara að vera duglegur að nesta sig upp :)  Ef þú lumar á einhverri sniðugri nestishugmynd, þá væri ég alveg til í að heyra hana :)  Annað hvort í komment eða í email (gerda@simnet.is)
Ég hef aðgang að örbylgjuofni og hraðsuðukatli hérna í skonsunni minni :)

Frá klukkan 0000-0400 (næturvakt)
2 kaffibollar með kaffirjóma

Klukkan 0400 (næturvakt)
3 ostsneiðar og 2 hangikjötssneiðar (Bónus hangiálegg)

Klukkan 0830 (fyrir svefn)
Strawberrie Mousse Nectar protein með dass af rjóma
magnecium+calcium

Svefn frá klukkan 0900-1230

Klukkan 1430
2 oopsies með smjöri og osti
2 x kaffi, einn með rjóma, hinn með MCT olíu

 Klukkan 1820 (kvöldvakt)
Kjúklingasalat með beikoni og avocado
(raspaður fiskur og kartöflur í mötuneytinu)
CLA, omaga3+D-vit, multivit

 Kvöldsnarl á kvöldvakt
Harðfiskur með smjöri, kaffi með kaffirjóma

5 hugrenningar um “Fimmtudagur 25. sept

  1. Mér finnst ógeðslega gott að taka með mér avocado, sker það svo bara í sundur og set smá salt á það og borða með skeið, love it! Það er allavega fínt svona nart :) Ætla að hugsa fleiri hugmyndir ;)

    Líkar við

  2. Hey var að muna eftir öðru sem er ýkt gott og gætir jafnvel borðað það bara kalt :) Beikonvafinn aspas (ég kaupi bara i dós því hinn er svo altof dýr), þetta er hrikalega gott og örugglega gott að narta i þetta á vaktinni! :)

    Líkar við

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s