Þessi margumtalaða helgi er handan við hólinn og nálgast eins og óð fluga……kannski ertu að fara í helgarfrí ? Ekki ég, ég byrja vinnusyrpu í nótt :) Sem þýðir að ég dett nánast beint inní hleðslu eftir svefn á morgun ;)
Ég drakk 3,6 lítra af vatni í dag + ½ líter bláan kristal
Svefn frá 2330-0720
Fastan
2 kaffi, einn með rjóma og hinn með kókosolíu
Klukkan 1020
Nectar prótein með MCT olíu, msk af HUSK og rjóma
Klukkan 1245
Ostapizza með ruccola :)
CLA, omega3+D-vit, multivit
Svefn frá 1630-1830 (fyrir næturvakt)
Klukkan 1945
Lambalæri með bernaise og fersku salati
Mineral í vatn með
Klukkan 2300
2 súkkulaðimolar (smelltu fyrir uppskrift)
magnecium+calcium fyrir svefn