Miðvikudagur 15. okt

Stundum væri ég svo til í að borða það sem er í matinn í mötuneytinu.  Eins og núna í kvöld þá voru kjötbollur sem eru eitt af mínum uppáhalds…..svona steiktar kjötfarsbollur.  En þá er bara að taka með sér nesti ;)  Á morgun á að vera saltkjöt !  Það er annað uppáhald :)

Næturvakt
Kaffi með rjóma

Klukkan 0130
Ruccola salat með evoo og sjávarsalti, 2 soft soðin egg og 1 pepperoniputti.

Klukkan 0700
Nectar prótein (gleymdi rjómanum heima)

Svefn frá kl 0900-1300

 Klukkan 1540
½ kjarnhreinsuð gúrka með laxa- og rækjusalati

IMG_20141015_181512 Klukkan 1830
Subway kjúklingasalat + beikon
(kál, gúrka, paprika, bananapipar, smá laukur, ostasósa, salt & pipar og parmesan)
Husk töflur, CLA, omega3+d-vit, multivit

Kvöldsnarl
Harðfiskur með smjöri
Fékk mér svo smá smakk af steikta fiskinum sem eiginmaðurinn eldaði, þegar ég kom heim af kvöldvaktinni.

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s