Ég er að vinna kvöldvakt, bæði í kvöld og annað kvöld og ákvörðun mín um að fresta hleðslunni um 1 dag snérist eingöngu að því sem er í boði i matsalnum á annaðkvöld ;) Það á að vera bayonne skinka með öllu tilheyrandi og það er bara
fullkomin hleðslumáltíð :) Hlakka til :)
Ég drakk 4 lítra af vatni í dag
Klukkan 0130 (næturvakt)
½ gúrka með laxa- og rækjusalati
Klukkan 0300
1 pepperoniputti
Klukkan 0830 (fyrir svefn)
Nýtt Nectar bragð, það er mjög gott :)
Hálfur poki, blandaður í ca 150 ml vatn og rúmlega 1 msk rjómi
1 x multivítamín, 2 x omega3+D-vítamín
Svefn frá 0850-1410
Fastan
Kaffi með rjóma
Klukkan 1730 (kvöldvakt)
Kaffi með rjóma og MCT olíu
Vænn biti af kindakæfu
Klukkan 2030
150 gr af Ali helgar skinku
½ gúrka, smávegis hvítkál
1 x CLA, 2 x husk töflur
Kvöldsnarl á kvöldvakt
Harðfiskur og smjör