Eftir hleðslu 6 færslan

Vinnuhleðsla…….annað skipti sem ég hleð í vinnunni.  Kosturinn……maður tekur bara með sér ákveðið magn og getur ekkert étið meira en það ;)
Gallinn…..það er ekki hægt að sofna af kolvetnasjokkinu sem maður á það til að fá :)

Hleðslan byrjaði um 1630, fékk mér þá 2 Bónus kleinuhringi.
Maulaði svo á lakkrísreimum og 1 x 25 gr Bugles poka.
Í matartímanum fór ég í mötuneytið og þar var bayonne skinka með kartöflugratíni, sósu, rauðkáli og ananashringjum.
Tók með mér Jólaöl og appelsín en drakk bara 1 ½ lítinn bolla af því og hellti rest.
Fékk mér svo popp og nokkrar súkkulaðirúsínur með dökku súkkulaði
seinna um kvöldið :)

Hleðslu lokið :)

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s