Annan morguninn í röð vakna ég með skerandi höfuðverk sem lagast við kaffi…..hvað er það ??
Áður en ég byrjaði fyrst á Carb Nite haustið 2014, þá drakk ég ekki kaffi.
Ákvað svo að láta mig hafa það, píndi það ofan í mig fyrst en vandist því svo og núna er það ómissandi partur af deginum.
Svefn frá kl
0030-0730
Fastan
2 x kaffi með rjóma
Kl 1045
Chia grautur með rjóma og kanil
1 x CLA, 2 x magnecium citrate, 2 x husk, 3 x eve vítamín
Kl 1400
Eggjahræra (2 egg + smá rjómasletta)
Steikt skinka með osti
Smá felix tómatsósa
Seinnipartinn lagði ég mig, var eitthvað lasin og mjööööög lystalaus.
Fékk mér kaffi og borðaði svo ekkert fyrr en um kl 23 í gærkvöldi, fékk mér þá 2 ostaklatta, annan með smjöri og osti og hinn með túnfisksalati :)
Vatnsdrykkjan fór í 2,5 lítra.