Dagur 4 í hreinsun

Hann byrjar á næturvakt eftir lítinn svefn ;)  EN….kaffið kemur mér langa leið, hvern hefði grunað að gamla færi að taka uppá því að drekka kaffi ??  Margir myndu segja núna að ég væri loksins orðin fullorðin :)
Þetta gengur ágætlega so far, engar „aukaverkanir“ ennþá enda kannski
komin heldur stutt inní þetta :)

Svona leit þetta út:

Klukkan 0030 (Næturvakt)
Kaffi með kaffirjóma, annar einhverju síðar

Klukkan 0200 (Næturvakt)
Afgangur af kjúklingapastanu síðan í gærkvöldi

Klukkan 0830 (fyrir svefn)
15 gr Nectar með smá rjóma, magnesium+calcium

Svefn frá 0915-1200
(alltof lítið en á það til að vera svona eftir næturvakt)

Klukkan 1230
Kaffi með rjóma+ 1 msk MCT olía

2014-09-14 15.34.35Klukkan 1545
½ agúrka með laxa-og rækjusalati frá Sóma, kaffi með karamellustevíu og rjóma

Namm nammm.......

Namm nammm…….

Klukkan 1900
Ofnsteikt lambalæri, með hnúðkálsfrönskum, piparostarjómasósu og smjörsteiktu rósakáli….ommmmmm
CLA, ómega3+D-vít, multivít.

Lagði mig svo frá kl 2015-2215 fyrir næturvakt.

Vökvainntakann hefði mátt vera meiri í dag.

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s