10. nóv…..hreinsun dagur 1

Jæja, þá er erum við hjónin byrjuð aftur í hreinsun.  Dagur 1 :)

Ekkert mjög sniðug tala á vigtinni í morgun……en við öðru var ekki að búast :)
Ég er komin nánast á byrjunarreit, þyngdist um 3 kg þessa 16 daga og hann um 2,4 kg.
Það bítur mann alltaf í rassgatið að „svindla“ :)

Ég drakk 3,4 lítra af vatni í dag

Svefn frá kl 2330-0700

Fastan
Kaffi með ½ tsk kókosolíu (2 bollar)

 Klukkan 1000
2 spæld egg, steikt uppúr tsk af kókosolíu, og 4 sneiðar beikon
2 x omega3+D-vítamín

 Klukkan 1210
3 sneiðar af Ali helgarskinku (100 gr)
Kaffi með tsk af rjóma
2 x husk töflur, 1 x multivitamín

 Klukkan 1600
2 x osta/skinkurúllur
(2 samlokuostsneiðar, 2 skinkusneiðar, 2 tsk beikonsmurostur smurt á og rúllað upp)

Smelltu fyrir uppskrift

Smelltu fyrir uppskrift

Klukkan 2000
Langbesta kjúklingasalat sem ég hef smakkað :)
2 x husk töflur
1 x CLA
Síðast þegar ég bjó þetta til, þá fékk eiginmaðurinn ekkert þegar hann kom heim úr vinnu.  Þannig að núna notaði ég:
8 bringur
1½ stóra pakka af beikoni ( 2 ofnplötur þétt raðað)
2 avocado
3 stilka af vorlauk
5 msk mæjó
3 msk sýrðan rjóma

Ég þurfti að taka frá fyrir eiginmanninn núna til að vera viss um að hann fengi eitthvað !!!  Synirnir sáu um að klára !

IMG_20141110_215250

Smelltu fyrir uppskrift

 Klukkan 2200
ÍS !

Magnecium citrate fyrir svefn.

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s