Dagur 7 í hreinsun :)
Þetta er alveg að smella og hleðsla nálgast eins og óð fluga ;)
Við hjónin erum að fara til Eyja á morgun og munum ekki skrifa meira hérna fyrr en á mánudag, en ætlum að klára hreinsunina og hlaða á sunnudaginn.
Svefn frá kl 2330-0645
Fastan
2 x kaffi með rjóma
Klukkan 0930
Vanillu skyr.is með rjóma
Klukkan 1145 (mötuneyti)
Lambalæri með smá soðsósu og salati
Klukkan 1545
2 x skólaostsneiðar með spægipylsu
Klukkan 1900
Kjúklingur og salat.
Kvöldsnarl
Harðfiskur og smjör