Dagur 6 í hreinsun.
Næturvakt beint í kjölfarið á kvöldvakt……
Þetta var mjöööög horaður dagur í mat, en ég varð aldrei svöng samt :)
Klukkan 0230 (næturvakt)
Lágkolvetnasalat sem eiginmaðurinn færði mér
Klukkan 0930 (fyrir svefn)
Strawberry mousse nectar með rjóma
2 x omega3+D-vítamín
Svefn frá kl 1000-1540
Fastan
2 x kaffi með rjóma
Klukkan 1900
Hakkpanna og blómkálsmauk….
(hakk, sveppir, paprika, sýrður+dijon, gratínostur) soðið blómkál stappað með smjöri