Muna að vökva kroppinn :)
Ég drekk ekki mikið kaffi yfir daginn, yfirleitt 2 í morgunföstunni og svo kannski 1-2 yfir daginn. En ég reyni alltaf að ná amk 2 lítrum á dag í vatnsdrykkju.
Svefn frá kl
0100-0600
Fastan
2 x kaffibollar, 1 með rjóma, hinn með kókosolíu
Kl 0915
2 x ostaklattar með smjöri, skinku og 36% feitum osti
Hitað í öbbanum :)
Smá svefn fyrir kvöldvakt
1200-1400
Kl 1600
Grænt boost
(1 lítið avocado, 3 kubbar frosið spínat, 1 poki Caribbean Cooler nectar prótein, smá ólífuolía og vatn)
Kl 1845 (mötuneyti)
1 x kjúklingabringa með rjómasósu, og fullt af salati með
Nectar strawberrie mousse í vatni og rjóma fyrir svefn
Vatnsdrykkjan fór i 3 lítra í dag :)