Miðvikudagur 11.05

20160428151711679_640_360_1_0

Hey gettu hvað !
Þegar þetta er skrifað (kl 0132) þá er ég á aukavakt í vinnunni !
Mér finnst ég hafa gert það áður hahaha :)

Það sem ég borðaði í dag var:

Kl 0100
Kaldur chia grautur með rjóma
(1 msk chia útí 1 dl af vatni….slatta af rjóma með og kanill)

Kl 0820 (fyrir svefn)
Nectar prótein í vatni og rjóma

Svefn frá kl
0925-1200

Þurfti að vesenast og fór áður en ég gat fengið mér að borða……og tafðist svo þannig að ég borðaði ekki fyrr en seinnipartinn :/

Kl 1640
IMG_20160511_165534

Beikonbitar, egg, gúrka og eldstafur (salami stick)

Kl 2015
IMG_20160511_204356_resized
Þetta var tilraun hjá okkur ;)
Kjúklinganaggar
(kjúllabringa skorin í bita, velt uppúr eggjahræru og svo möndlumjöli og bakað í ofni)
Varð mjög bragðgott en möndlumjölið mjög þurrt.
Smjörsteikt blómkál, brokkolí og hvítkál og heimagerð kokteilsósa
(mæjó, felix tómatsósa, pínu sinnep og krydd)

 Nectar prótein í vatni með rjóma fyrir svefn
2 x magnecium citrate

Vatnsdrykkjan fór í 2,4 lítra.

2 hugrenningar um “Miðvikudagur 11.05

 1. Takk fyrir góða síðu, langar að kommenta varðandi https://gerdacarbnite.com/uppskriftir/morgunmillimalsnarl/rjomabudingur-bjargar/ ég virðist ekki finna út hvernig á að kommenta á þá uppskrift. Það eru miklu meiri kolvetni í honum heldur en gefið er upp í uppskriftinni þar sem kolvetninn sem eru gefin upp eru per 100gr en ekki heildarkolvetni miðað við magn.. T.d. Mascapone ostur eru 4gr kolvetni per 100gr það eru 250gr í uppskriftinni sem þýðir það eru 10gr kolvetni í uppskriftinni, sama með rjómaostinn heildarkolvetni eru 4,1 per 100gr sem þýðir 12.1 kolvetni í uppskriftinni. Rjóminn er í heild 14.50gr heildarkolvetni. Eggjahvítur eru 1,2 gr kolvetni. Þetta þýðir í heildina eru um 38gr kolvetni í þessari uppskrift. Myndi þetta teljast sem lágkolvetnabúðingur?

  Líkar við

  • Hæhæ :)
   Nú gerði ég ekki uppskriftina, heldur kóperaði hana beint eins og Björg gerði hana.
   En miðað við þína útreikninga, og miðað við að þetta skiptist í amk 12 skammta, þá er skammturinn rétt rúmlega 3 gr kolvetni og er í fínu lagi :)

   Líkar við

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s