Dagur 10 í hreinsun og HLEÐSLA !

Þá er loksins komið að hleðslunni !!  Er búin að bíða eftir henni en er samt pínu smeyk við hana……en ætla að njóta :)
Við eiginmaðurinn fórum bæði á vigtina í morgun og hans tala sýndi -2,3 kg og mín sýndi -1,7 kg (-3,1 síðan 1. sept).  Finnum á kroppnum að það er eitthvað að gerast, maginn er ekki eins útþaninn eins og hann hefur verið af brauðáti, og okkur líður betur :)  Þessi lífsstíll er bara af hinu góða :) :)

Svefn frá 2300-0700

Þetta verður eini dagurinn sem ég mun ekki skrá niður nákvæmlega það sem ég borða ;)
Ég fékk mér kaffi með rjóma í morgun, fékk með linsoðin egg og ostasalamirúllur í morgun, og síðan ekkert alveg fram að hleðslu ;)

IMG_20140920_102908

Ég byrjaði um kl 17, fékk mér kleinuhring og berlínarbollu, fékk mér svo hálfa 9″ pizzu með skinku og ananas og ½ líter kók í kvöldmat og keypti mér lakkrísreimar, súkkulaðirúsínur og snakkpoka.  Hvort ég muni slátra því öllu kemur í ljós á morgun ;)

20140920_191935

Heyri í ykkur á morgun, ég ætla að gúffa í mig nammeríi og njóta þess :)

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s