Hreinsunardagur 7

A dark tiled room as a background

Jæja, dagur 7.
Líðanin þessa viku hefur verið góð.  Var með smá hausverk svona í byrjun, en það gat allt eins verið útaf asnalegum svefni eftir vaktabröltið.
Ég þarf samt að ath eitthvað með að auka trefjarnar…..ég hef ekki….ehemm….í viku !
(Too much info I know)
Ætla að bæta magnecium við á kvöldin…..það gerði mér gott síðast :)

Svefn
0015-0640

Fastan
3 x kaffi með rjóma
(reyna að koma kerfinu í gang)

Morgunmatur
Ég útbjó boost sem ég tók með mér í vinnuna en gleymdi mér greinilega eitthvað með blandarann, því mönlumjólkin þeyttist og þetta varð að kekkjóttu sulli.
Drakk það sem ég gat og hellti rest.  Vantaði avocado, boostið verður ekki svona kekkjótt þegar það er með.
½ vanillu skyr.is, ½ skeið strawberrie mousse nectar, 2 jarðaber, nokkur bláber, 1 tsk kókosolía, möndlumjólk og vatn.

 Hádegismatur (mötuneytið)
Hægeldaður lambahryggur með soðsósu.  Annað var ekki í boði fyrir mig.
3 x eve vítamín, 1 x CLA

Kaffitími
1 x harðsoðið egg
2 x ostsneiðar með skinku

Kvöldmatur (nesti á aukavakt)
Eggjahakkrétturinn góði með smjölaukssósu og salati
Hann var borðaður seint (21:20)

Vatnsdrykkjan í dag fór í 3,3 lítra og kaffibollarnir voru nokkrir ;)

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s