Hreinsunardagur 9

A dark tiled room as a background

Vá við erum búin með heila 8 daga í hreinsun og þetta hefur ekki verið neitt mál !!
Þegar við fórum á CN seint árið 2014 þá leið mér amk mjög vel….eiginmaðurinn var tregari fyrir þessu, miklaði þetta svolítið fyrir sér.  Síðan þá höfum við, amk ég, oft hugsað um að byrja aftur en alltaf fundið einhverja afsökun.
Núna vorum við harðákveðin og þetta er ekkert mál !

Svefn 0030-0830

Fastan
2 x kaffi með ööörlitlu af kókosolíu og smá rjóma

Kl 1045
Kaffiboost
IMG_20160412_103305

 Kl 1430
Í hádeginu fór ég á uppáhalds veitingastaðinn minn hérna í Reykjanesbæ, Soho Café, og keypti Cesar Salat með kalkúnabringu.  Sleppti brauðteningunum.
Tók það með mér heim og borðaði eftir útréttingar.
Samanstendur af salati, kalkún, cesarsósu, feta, smá sólþurrkaðir tómatar, parmesan og ég bætti við það avocado.
Stór skammtur svo ég á helming eftir :)
IMG_20160412_141007

Seinnipartur
Ostarúlla með skinku

Kvöldmatur
Beikonvafin guacamole fyllt kjúklingabringa
(bara ½, þá var ég orðin svooo södd)
Með salati og fetaosti

 Kvöldsnarl
Harðfiskur með smá smjöri
Magnecium í vatni

Vatnsdrykkjan fór í 2,6 lítra :)

4 hugrenningar um “Hreinsunardagur 9

Skildu eftir skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s