Þriðjudagur 25. nóv

Dagur 5 í hreinsun :)

Vá hvað það var gott að sooooooofa !
Svaf frá kl 0100-0800 og sofnaði svo aftur kl 0900-1200 !
kom sér vel því ég tek tvöfalda vakt…….16 tímar.
Ég drakk 2,95 lítra af vatni í dag.

Fastan
2 x kaffi með rjóma

Klukkan 1415
Kjötbollur frá því í gærkvöldi, ½ avocado, ca 1 msk pítusósa
2 x omega3+D-vítamín, 2 x husk töflur, 1 x multivítamín

 Klukkan 1630
Kaffi með kaffirjóma og MCT olíu

Klukkan 1900 (mötuneyti á kvöldvakt)
3 ofnsteiktir kjúklingabitar með smá sósu, og ferskt salat + blómkál
1 x CLA, 2 x husk töflur

Klukkan 2350 (kvöldvakt)
4 skólaostsneiðar með spægipylsu rúllað inní
3 hringir af rauðri papriku

Mánudagur 24. nóv

Dagur 4 í hreinsun….
Næturvakt beint á eftir auka kvöldvakt…….hressandi ;)
Svaf rosalega hratt eftir næturvaktina…….kvöldvakt aftur í dag :)
Gleymdi öllum vítamínunum heima :/
Drakk 3 lítra af vatni

Klukkan 0200 (næturvakt)
Box af beikonbitum frá Ali….ca 150 gr
Takmarkað úrval sem hægt er að hafa hér í vinnunni

Svefn frá kl 0900-1345

Fastan
1 kaffi með rjóma, 1 kaffi með kaffirjóma + MCT olíu (í lok föstunnar)

Klukkan 1615 (kvöldvakt)
4 sneiðar skólaostur, rúllað upp með 4 spægipylsusneiðum
smá rauð paprika
1 kaffi með kaffirjóma

Klukkan 1930 (kvöldvakt)
Subway kjúklingasalat með ég tók með mér
salat, gúrka, paprika, bananapipar, salt&pipar, parmesan, ostasósa
og bætti útí það 1 avocado

 Miðnætursnarl
Eiginmaðurinn var með kjötbollur í matinn og ég fékk mér nokkrar eftir að ég skrölti heim af vaktinni…….

Sunnudagur 23.nóv

Dagur 3 í hreinsun…..
Það var eins og ég hélt…..ég svaf ekkert fyrir næturvaktina.  Merkilegur fjandi að geta ekki sofið fyrir næturvakt…..sérstaklega þessa fyrri.  Svaf hratt eftir næturvaktina því ég var kölluð á aukavakt……

Ég drakk 3 lítra af vatni í dag.

Klukkan 0340 (næturvakt)
Blandað garðsalat með fetaosti, 2 ostsneiðar, 1 egg.

Klukkan 0815 (fyrir svefn)
1 kjúklingabiti frá í gærkvöldi + smá pítusósa
2 x omega3+D-vítamín

Svefn frá 0830-1350

Fastan
2 x kaffi með rjóma

 Klukkan 1615 (aukavakt)
Síðasti kjúklingabitinn (gott að elda í magni), ½ avocado
1 x multivítamín, 2 x husk töflur
Kaffi með kaffirjóma og MCT olíu

Klukkan 1915  (mötuneyti)
Lambakjöt og sósa
2 x husk töflur, 1 x CLA

Klukkan 2230 (aukavakt)
ca 100 gr hangikjötsálegg, ½ avocado

Laugardagur 22. nóv

Dagur 2 í hreinsun….
Svaf til rúmlega 10 !  Mjög ljúft……sérstaklega ef ég get ekkert sofnað seinnipartinn……vinnusyrpa að byrja í nótt.

Fastan
2 x kaffi með rjóma

IMG_20141122_130310 Klukkan 1300
Ofnbökuð ommiletta + 4 sneiðar beikon
(2 egg, rjómasletta, salt & pipar, 2 msk beikonsmurostur, smá gratínostur)
2 x omega3+D-vítamín, 2 x husk töflur, 1 x multivítamín

Klukkan 1600
2 sneiðar af skólaosti, kaffi með rjóma og MCT olíu

IMG_20141122_191155 Klukkan 1930
2 ofnsteiktir kjúklingabitar, piparostasósa og ruccola með evoo og sjávarsalti.
1 x CLA, 2 x husk töflur

 Kvöldsnarl
½ lítil dós af kotasælu með kanil og ca 40 ml af rjóma útá

Föstudagur 21. nóv

Úff þetta var nú meiri viðbjóðis flensan.  Var að kyngja síðustu tröllasterunum og pensilíninu og er öll að skríða saman.
Dagur 1 í hreinsun (aftur)

Ég drakk 3 lítra af vatni í dag

Fastan
2 x kaffi með rjóma

Smelltu og finndu þitt bragð á Fitness Sport

Smelltu og finndu þitt bragð á Fitness Sport

Klukkan 1015
1 skeið strawberry mousse nectar, 150 ml vatn, 100 ml rjómi, ½ avocado
2 x omega3+D-vítamín

Collage 2014-11-21 13_20_04 Klukkan 1300
Ofnbökuð ommiletta, ½ avocado
(2 egg, rjómasletta, smá gratínostur, salt & pipar, 2 skinkusneiðar)
2 x husk töflur, 1 x multivítamín

Klukkan 1545
Kaffi með rjóma og MCT olíu

 Klukkan 1945
Purusteik með salati, strengjabaunum og sósu.
1 x CLA, 2 x husk töflur

 Kvöldsnarl
Harðfiskur með smjöri

Magnecium fyrir svefn

13. nóv…..hreinsun dagur 4

Ný vinnusyrpa……sem hefst á næturvakt eins og venjulega :)
Eins og ég bjóst við þá náði ég ekkert að sofa fyrir vaktina…svaf svo bara í 4 tíma eftir hana og náði kannski klukkutíma kríu í kvöld fyrir næstu vakt.

Ég drakk 3,25 lítra af vatni í dag

Næturvaktin
Kaffi með kaffirjóma

Klukkan 0230
4 bitar af hrökkkexi með laxa- og rækjusalati frá Sóma

Klukkan 0600
Kalt hangikjötsálegg, uþb 100 gr

 Svefn frá kl 0815-1200

Fastan
2 x kaffi með tsk af rjóma

 Klukkan 1545
3 oopsie sneiðar með salati
(síld úr dós, egg, mæjó/sýrður, púrra, vorlaukur, aromat og hvítlaukssalt)
Kaffi með MCT olíu og tsk af rjóma
2 x omega3+D-vítamín, 1 x multivítamín, 2 x husk töflur

 Klukkan 1830
Lambahryggur með bernaise sósu

Kvöldsnarl
Smávegis af kirsuberjaísnum sem ég bjó til um daginn :)

12. nóv…..hreinsun dagur 3

Ný vaktasyrpa að byrja í nótt og því var svefninum aðeins snúið við…..á alltaf erfitt með að leggja mig fyrir fyrri næturvaktina og verð því að vaka lengur kvöldinu áður og vonast til að geta sofið lengur morguninn eftir það ;)

Ég drakk 3 lítra af vatni í dag

Svefn frá kl 0200-1000

Fastan
2 x kaffi með ½ tsk kókosolíu hvor

IMG_20141112_120920Klukkan 1215
4 sneiðar af Ali helgarskinku, paprikusalsa
2 x omega3+D-vítamín, 2 x husk töflur, 1 x multivítamín

IMG_20141112_150917 Klukkan 1510
4 litlar oopsies með smjöri og 2 samlokuostsneiðum
Ég bakaði oopsies með hvítlauksrjómaosti og graslauk, mjög gott :)
Kaffi með 1 tsk af rjóma og 1 tsk af MCT olíu

Smelltu fyrir uppskrift

Smelltu fyrir uppskrift

Klukkan 1930
Beikonvafið avocado !
2 x husk töflur, 1 x CLA

Smelltu og finndu þitt bragð á fitnesssport.is

Smelltu og finndu þitt bragð á fitnesssport.is

Klukkan 2220
½ poki Lemon Tea Nectar Protein
Blandað í 200 ml vatn og 1 msk rjóma

11. nóv…..hreinsun dagur 2

Gærdagurinn gekk bara ágætlega :)
Engin kolvetnaþynnka, en varð soldið bumbult í gærkvöldi…..
Eiginmaðurinn var að heiman í allan gærdag vegna vinnu en fékk sér smakk af kjúklingasalatinu þegar hann kom heim í nótt og fannst það æði :)

Ég drakk 3,4 lítra af vatni í dag

Svefn frá kl 0000-0700

Fastan
2 x kaffi með ½ tsk kókosolíu hvor

IMG_20141111_101327 Klukkan 1000
2 linsoðin egg, 4 ofnsteiktar sneiðar af beikoni
2 x omega3+D-vítamín

 Klukkan 1300
Afgangurinn af kjúklingasalatinu sem eiginmanninum tókst ekki að klára
2 x husk töflur, 1 x multivítamín

 Klukkan 1800
1 kaffibolli með tsk af rjóma og tsk af MCT olíu

Smelltu fyrir uppskrift

Smelltu fyrir uppskrift

Klukkan 1930
Papriku-osta ýsa með smjörsteiktu hvítkáli og
paprikusalsa
2 x husk töflur, 1 x CLA

 Klukkan 2200
½ skyr.is með vanillu, með ca 2 msk rjóma

Magnecium citrate fyrir svefn.

10. nóv…..hreinsun dagur 1

Jæja, þá er erum við hjónin byrjuð aftur í hreinsun.  Dagur 1 :)

Ekkert mjög sniðug tala á vigtinni í morgun……en við öðru var ekki að búast :)
Ég er komin nánast á byrjunarreit, þyngdist um 3 kg þessa 16 daga og hann um 2,4 kg.
Það bítur mann alltaf í rassgatið að „svindla“ :)

Ég drakk 3,4 lítra af vatni í dag

Svefn frá kl 2330-0700

Fastan
Kaffi með ½ tsk kókosolíu (2 bollar)

 Klukkan 1000
2 spæld egg, steikt uppúr tsk af kókosolíu, og 4 sneiðar beikon
2 x omega3+D-vítamín

 Klukkan 1210
3 sneiðar af Ali helgarskinku (100 gr)
Kaffi með tsk af rjóma
2 x husk töflur, 1 x multivitamín

 Klukkan 1600
2 x osta/skinkurúllur
(2 samlokuostsneiðar, 2 skinkusneiðar, 2 tsk beikonsmurostur smurt á og rúllað upp)

Smelltu fyrir uppskrift

Smelltu fyrir uppskrift

Klukkan 2000
Langbesta kjúklingasalat sem ég hef smakkað :)
2 x husk töflur
1 x CLA
Síðast þegar ég bjó þetta til, þá fékk eiginmaðurinn ekkert þegar hann kom heim úr vinnu.  Þannig að núna notaði ég:
8 bringur
1½ stóra pakka af beikoni ( 2 ofnplötur þétt raðað)
2 avocado
3 stilka af vorlauk
5 msk mæjó
3 msk sýrðan rjóma

Ég þurfti að taka frá fyrir eiginmanninn núna til að vera viss um að hann fengi eitthvað !!!  Synirnir sáu um að klára !

IMG_20141110_215250

Smelltu fyrir uppskrift

 Klukkan 2200
ÍS !

Magnecium citrate fyrir svefn.

Þriðjudagur 28. okt

Síðasta vakt fyrir frí, vííí :)
Mér finnst æðislega gaman í vinnunni, en stundum er gott að fá frí :)

Ég drakk 3,6 lítra af vatni í dag.

Svefn frá 2345-0640

Fastan
2 x kaffi með tsk rjóma

 Klukkan 0930
Kæfubiti
2 x omega3+D-vítamín

Klukkan 1245
ca 150 gr af köldum hamborgarhrygg
2 x husk töflur, 1 x multivítamín

 Klukkan 1530
Kaffi með MCT olíu

Smelltu fyrir uppskrift

Smelltu fyrir uppskrift

Klukkan 1945
Fetabollur með smjörsteiktu hvítkáli og piparostasósu
2 x husktöflur, 1 x CLA

Smelltu og finndu þitt bragð á fitnesssport.is

Smelltu og finndu þitt bragð á fitnesssport.is

Kvöldsnarl
½ poki Nectar protein blandað í 150 ml vatn….og með skvettu af rjóma