Föstudagur 29.04

685b2043211358f2e4f4feb3bdc1a1df

Góðan daginn ljúfur og ljúflingar :)
Vaktasyrpunni minni fer að ljúka, dagvakt í dag, og hleðsla 3 nálgast eins og óð fluga.
Þar sem ég verð ekkert heima á laugardaginn (daginn sem hleðslan átti að vera) þá ákváðum við hjónin að færa hana fram á sunnudag svo við gætum verið samstíga í þessu :)

Svefn frá kl
0100-0630

Fastan
2 x kaffi með rjóma

Kl 1000
Kaffi boost
(kaffi, klaki, cappuccino nectar prótein og rjómi)

Hádegi í mötuneytinu
IMG_20160429_114525
Nætursaltaður fiskur, með grænmeti og feta, og miklu bræddu smjöri.
Það fylgdi líka súkkulaði kaka með rjóma ofan á, og ég grét það ekki nema lítið að borða hana ekki ;)  Geymi hana bara handa samstarfsmanni :)

 Kl 1430
2 x skinku/ostarúllur

Kl 2000
Píta mínus pítubrauð
(hakk, kál, gúrka, tómatar, pítusósa)

 Kvöldsnarl
13133305_10208299102567930_702991992316006840_n
Ostasnakk :)

 Vatnsdrykkjan fór í 2,3 lítra :)

Fimmtudagur 28.04

e4cf716c35f32bf505e0ae1b511d99f3

Muna að vökva kroppinn :)
Ég drekk ekki mikið kaffi yfir daginn, yfirleitt 2 í morgunföstunni og svo kannski 1-2 yfir daginn.  En ég reyni alltaf að ná amk 2 lítrum á dag í vatnsdrykkju.

Svefn frá kl
0100-0600

Fastan
2 x kaffibollar, 1 með rjóma, hinn með kókosolíu

Kl 0915
2 x ostaklattar með smjöri, skinku og 36% feitum osti
Hitað í öbbanum :)

 Smá svefn fyrir kvöldvakt
1200-1400

Kl 1600
IMG_20160428_150621
Grænt boost
(1 lítið avocado, 3 kubbar frosið spínat, 1 poki Caribbean Cooler nectar prótein, smá ólífuolía og vatn)

 Kl 1845 (mötuneyti)
1 x kjúklingabringa með rjómasósu, og fullt af salati með

 Nectar strawberrie mousse í vatni og rjóma fyrir svefn

Vatnsdrykkjan fór i 3 lítra í dag :)

Miðvikudagur 27.04

set and reach goal concept

Að setja sér markmið er gríðarlega mikilvægt.
Að setja sér raunhæf markmið er enn mikilvægara.
Í gær ákváðum við hjónin að fara í ferð, sumarið 2017 !
Við ákváðum jafnframt að fram að þeim tíma skyldum við vanda okkur eins vel og við gætum í að halda áfram á þeirri braut sem við erum komin á :)
Mér leið rosalega vel eftir að hafa sett þetta markmið, það er raunhæft, og tímamörkin eru skýr :)
Vá hvað ég á eftir að rústa þessu ! :) :)

Næturvaktin
Harðfiskbitar
Kalkúna caprese múffur, með piparsósu og fersku salati

Strawberrie Mousse nectar í rjóma fyrir svefn

Svefn frá kl
0930-1330

Kl 1600
Chia grautur með salti og karamellusírópi
1 x CLA, 2 x magnecium citrate, 2 x eve vítamín, 3 x husk

Kl 1900
Hakkréttur Ísólar
+ blómkáls/brokkolígrjón

Strawberrie nectar prótein með rjóma fyrir svefn

Vatnsdrykkjan fór í 2,4 lítra.

Þriðjudagur 26.04

13095747_1120893401286325_9137979094063873949_n

Ný vinnusyrpa hafin :)
Næturvakt í nótt, einhver smá svefn og svo meiri vinna :)

Næturvaktin
Smá harðfiskur, með og án smjörs.
3 x skinkusneiðar + 3 x ostasneiðar, hitaðar í grilli.
Salat og 2 x kaffibollar

 Strawberrie Mousse nectar með rjóma fyrir svefn

Svefn frá ca
0930-1430

Fastan
1 x kaffi með kókosolíu og annar með rjóma (kókosolían búin)

Svo bara þvældust óvæntir atburðir fyrir mér og ég gat ekki borðað fyrr en um kl 20 !
Þá fékk ég mér Trefjasprengjuboost, uppskrift í Boost ýmiskonar 

½ kvöldvakt kl 20

Ca kl 22
2 x osta-skinkurúllur og kaffi

Vatnsdrykkja fór í  2,3 lítra :)

Næturvakt framundan……. ;)

Sunnudagur 24.04

635e2c951ffd0a104a233a136f9d33a8

Mig er farið að langa svolítið til að sofa út !  Sérstaklega um helgar ef ég er í fríi….
Kannski það gerist einn daginn haha :)

Svefn frá kl
0050-0750

Fastan
1 x kaffi með kókosolíu

Kl 1100
IMG_20160424_105428_resized
Heitur chia grautur með rjóma og kanil
1 x CLA, 3 x husk töflur, 2 x magnecium citrate, 3 x eve vítamín

 Kl 1500
2 x ostaklattar með smjöri, skinku og osti í öbbanum

Kvöldmatur
Afgangur af lambahryggnum síðan í gær, með rjómasósunni og smjörsteiktu hvítkáli.

 Kvöldsnarl
Strawberrie mousse nectar prótein með smá rjóma

Magnecium í vatni fyrir svefn

Vatnsdrykkjan fór í 2,6 lítra

Hleðsla 2

2105922ab5faca4defdb1e40561c0100

Jæja, hleðsludagur 2 í dag.
Hann er degi fyrr en hann hefði átt að vera, ég er að fara í stórt tattoo og við ætlum að fara með strákana út að borða og í bíó í kvöld…..þá er nú skemmtilegra að geta fengið sér popp ;)
Frá síðustu hleðslu (14.04) er staðan svona:
12987182_10208232824991032_2912251977259042032_n

Svefn frá kl
2240-0620

 Fastan
2 x kaffi með rjóma

kl 0845
2 x ostaklattar með skinku-eggja-aspas salati

Ég fór í tattoo kl 11 og borðaði eftir það kl 15
1 skinku/ostarúllu og 1 ostaklatta með smjöri og osti

Svo var hleðsla eftir kl 17
Fékk með poppkex með súkkulaðismjöri til að starta henni.
Fórum svo með strákana á American Style og þar fékk ég mér ostborgara með frönskum og gosglas.  Borðaði ekki toppinn af brauðinu.
Svo um kvöldið fórum við í bíó og ég fékk mér gosglas, miðstærð af poppi sem ég kláraði ekki og lakkrísreimar sem ég kláraði ekki heldur.

Nectar prótein í vatni fyrir svefn.

Þriðjudagur 19.04

10474754_10152619649447296_1670541431131056494_n-705x335

Jæja :)  Öllu eðlilega hefði þetta verið fyrri dagvaktin, en ég tók mér frí á morgun og er þvi komin í frí kl 16 í dag ! :) :)
Tók með mér nesti í vinnuna, ég sem var búin að mikla þetta svo fyrir mér áður en ég byrjaði en þetta er svoooo lítið mál :) :)

Svefn frá kl
0030-0615

Fastan
2 x kaffi með rjóma

Kl 0930
1 x kaffishake
(kaffi, cappuccino nectar protein, ísmolar, vatn og rjómi)

kl 1300
2 x ostaklattar með heimsins besta túnfisksalati sem eiginmaðurinn býr til :)

Kl 1645
Kom heim með salat disk úr vinnunni og nartaði aðeins í hann.
Salat, græn paprika, gúrka, 1 harðsoðið egg, fetaostur.

 Kl 2030
IMG_20160419_203329
2 x fiskiklattar með ofnsteiktu blómkáli og brokkolí með cheddarostasósu :)

Vatnsdrykkjan fór í 2,1 lítra.

Hreinsunardagur 10

12a22d8b87b74673c598e1ca08a80eec

Faktískt séð erum við að ljúka hreinsun í dag EN við ætlum að hlaða
á morgun :)
Hreinsunin má teygjast alveg uppí 14 daga.

Á morgnana byrja ég alltaf á vatnsglasi áður en ég fæ mér kaffibolla.
Vil halda að ég sé bara að vökva kerfið og koma því í gang með þessu glasi ;)

Svefn frá kl 0120-0645

Fastan
1 x kaffibolli með rjóma

Kl 0930
Apple ecstasy nectar prótein í vatni, með rjóma
single-serve-protein-packets-syntrax-nectar-protein-powder-grab-n-go-box-apple-ecstasy-1

Kl 1300
Restin af sesar salatinu frá því í gær.
Bætti við á það meiri fetaosti og smá slurpi af pítusósu.
3 x eve vítamín, 1 x CLA

 Kvöldmatur
Hakkpanna með brokkolíbeikoni og fersku salati með feta
IMG_20160413_201517_resized

Kvöldsnarl
Wild grape nectar með rjóma
Megnecium í vatni fyrir svefn

Vatnið fór í 2,4 lítra í dag :)

HLEÐSLA Á MORGUN !!!

Hreinsunardagur 9

A dark tiled room as a background

Vá við erum búin með heila 8 daga í hreinsun og þetta hefur ekki verið neitt mál !!
Þegar við fórum á CN seint árið 2014 þá leið mér amk mjög vel….eiginmaðurinn var tregari fyrir þessu, miklaði þetta svolítið fyrir sér.  Síðan þá höfum við, amk ég, oft hugsað um að byrja aftur en alltaf fundið einhverja afsökun.
Núna vorum við harðákveðin og þetta er ekkert mál !

Svefn 0030-0830

Fastan
2 x kaffi með ööörlitlu af kókosolíu og smá rjóma

Kl 1045
Kaffiboost
IMG_20160412_103305

 Kl 1430
Í hádeginu fór ég á uppáhalds veitingastaðinn minn hérna í Reykjanesbæ, Soho Café, og keypti Cesar Salat með kalkúnabringu.  Sleppti brauðteningunum.
Tók það með mér heim og borðaði eftir útréttingar.
Samanstendur af salati, kalkún, cesarsósu, feta, smá sólþurrkaðir tómatar, parmesan og ég bætti við það avocado.
Stór skammtur svo ég á helming eftir :)
IMG_20160412_141007

Seinnipartur
Ostarúlla með skinku

Kvöldmatur
Beikonvafin guacamole fyllt kjúklingabringa
(bara ½, þá var ég orðin svooo södd)
Með salati og fetaosti

 Kvöldsnarl
Harðfiskur með smá smjöri
Magnecium í vatni

Vatnsdrykkjan fór í 2,6 lítra :)

Hreinsunardagur 8

0f7726b23eafc796c583d4f1b14be7c5

FRÍÍÍÍÍÍ !!!  Loksins komin í vaktafrí :)  Ekki það að mér finnst æðislegt í vinnunni minni en stundum er samt gott að komast í frí :)  Sérstaklega eftir aukavaktatörn.

Svefn frá kl ca 0045-0800

Fastan
1 x kaffi með rjómaslettu

 kl 11
½ boost

IMG_20160411_110022

5 möndlur malaðar
1/2 lítil dós vanillu skyr.is
1/2 lítið avocado
1/2 scoop strawberrie mousse nectar prótein
1 stórt frosið jarðarber
Nokkur bláber
Fyllt upp með vatni
Blastað í Nutribullet

Síðbúið hádegi
IMG_20160411_153354

Eggjavaffla, 3 sneiðar beikon, smá bernaise og 1 pickled gúrka.

Kvöldmatur
Eiginmaðurinn útbjó í gærkvöldi hakkbollur og blómkáls/broccoli gúmmelaði með.
Fengum okkur afgang af því + bernaise og salat.
Tek mynd næst og set inn uppskrift líka, þetta var þrusugott hjá honum :)

 Kvöldsnarl
Restin af boostinu síðan í morgun
1 glas af magnecium

Vatnsdrykkjan fór í 2,6 lítra og 1-2 kaffibollar yfir daginn fyrir utan föstuna.